Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
28.9.2011 | 00:08
Björgunarsveitir eru ópólítskar
Lýsa furðu á ummælum þingmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.9.2011 | 09:30
Vantar leiðbeingar um hlaup án hjartaáfalls
Leikmaður Brann fékk hjartastopp í leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2011 | 21:14
Sammála forsetanum - Einnig nánar um Huang Nobu
Kínverjar hafa alltaf reynst okkur vinarþjóð, sem er meira en hægt er að segja t.d. um breta sbr. þorskastríðin og að þeir settu okkur á hryðjuverkalista.
Vegna þess að sumir eru að velta fyrir sér afhverju Huang Nobu vill opna hótel á Grímsstöðum, þá vek ég athygli á skýrslu frá í júní 2011, sem heitir: industry The Future of Luxury Travel, A Global Trends Report,. Hún var unnin af Horwath HTL fyrir International Luxury Travel Market. Þar stendur m.a.:
,,Research with luxury travel buyers indicates an expanding number of destinations now growing in popularity, with a demand by travellers for increased diversity:
More privacy / less ostentation: a quieter, more discreet style of luxury is now preferred; private islandsare highly desirable. Increase in demand for open-range excursions: response to our survey underscored the lure of Brazil,Argentina/Chile (Patagonia), Australia and New Zealand for their spectacular landscapes and unspoiltnature. A growing interest in off-the-beaten-track destinations: some areas currently avoided for political orsocial reasons are expected to become more attractive to tourists. Destinations with appeal to environmentally concerned and culturally interested travellers:destinations with fascinating cultures and traditions, including Israel and Peru, are growing in popularity with affluent travellers, as are destinations actively working to protect nature and endangered animal species."
Það er eðlilegur þáttur í alþjóðlegum viðskiptum í dag að menn fjárfesta í ýmsum löndum og þykir það yfirleitt gott fyrir efnahag þessara landa. Efnahagur okkur byggist á lántöku því miður og þarf þess vegna að leggja meiri áherslu á verðmætasköpun. Það er þess vegna ekki skynsamlegt að hrekja fjárfesta í burtu með sífellt hækkandi sköttum og áróðri gegn þeim. Það eru hugmyndaríkir og duglegir einstaklingar sem skapa verðmæti. Að fá slíkan einstakling eins Huang Nobu til þess að fjárfesta hér getur verið mjög jákvætt fyrir Ísland.
Sumir telja það grunsamlegt að Huang Nobu sé í Kommúnistaflokknum. Þegar ég var í Kína s.l. vor ræddi ég við einn félaga í flokknum, sem ég kynntist á farfuglaheimili. Hann er fjölmiðlafræðingur og sagði að þegar hann var í háskóla voru margir aðrir nemendur í ungkommunistaflokkinn, en til þess að komast í Kommunistaflokkinn þyrfti meðmæli kennara, sem byggist á góðum námsárangri og að hafa þjónað samfélaginu. Sumir þykir það einnig grunsamlegt að hann hafi unnið að kynningarmálum fyrir stjórnvöld (Publicity Department of the Communist Party of China Central Committee). Mörg ríki og fyrirtækja sækjast mikið eftir að selja varning og þjónustu til kínverja, sem getur oft verið mjög erftitt vegna þess kínverjar þarfnast fátt frá þeim. Kínverjar hafa þar á móti margt sem aðrir sækjast eftir sem getur leitt til viðskiptahalla. Þetta er ekki nýtt vandamál og það var einmitt viðskiptahalli sem leiddi til þess Bretar réðust á Kína vegna þess að Kínverja vildu ekki opíum í vöruskiptum. Ef Huang Nobu fær leyfi til þess að vera með ferðaþjónust hérlendis þá mun hann auðvitað auglýsa Ísland í Kína og þannig nýtist reynsla hans í kynningum fyrir stjórnvöld. Þetta gæti haft mjög jákvæð áhrif fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja selja varning og þjónustu til kínverja. Kínverskir ferðamenn munu auðvitað ekki bara dvelja á hóteli hans heldur heimsækja aðra staði á landinu, sem er auðvitað einnig jákvætt fyrir ferðamannaiðnaðinn.
Fagnar kínverskum fjárfestingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2011 | 22:36
Jón Indíufari um lýsisnotkun barnshafandi Samarkvenna í Norður Noregi
A-vítamín bjargar mannslífum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2011 | 19:37
Markmið VG er að allir hafi það jafnskítt
Með þessum hugmyndum um skattahækkanir losnar VG við þá úr landi sem borga háan fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Þá þarf að hækka skatta enn meira á þá sem eru eftir í landinu. Þannig mun VG takast að láta alla hafa það jafnskítt. Það sem á að gera í staðinn er að skapa þannig umhverfi að duglegir og hugmyndaríkir einstaklingar vilja skapa verðmæti hérlendis, m.a. með hóflegum sköttum, skynsamlegum lögum og eftirliti.
Hækki fjármagnstekjuskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2011 | 09:52
Mér líst mjög vel á að Huang Nobu byggir hótel hérlendis
Byggir einnig upp í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.7.2011 | 11:48
Athugasemd mín fésbókarvegg Fox News
"Glenn Beck has been critized in Nordic medias for comparing dead teenagers in Norway to Hitler youth. The terrorist, Anders Behring Breiviks, has written that he would like an European version of the American Tea Party, which Glenn Beck has been supporting in his program. It has also been critized that Christian Whiton said in a Fox interview that Al Quida and Islamic terroist movements are targeting Scandinavian countries. At the same time Fox news showed footage from the terroist act of the Christian Norwegian terrorist. This could give the wrong idea that Islamic terrorists caused the bombing."
Veggurinn er hér:
http://www.facebook.com/FoxNews?sk=wall
Reiði í garð Fox News | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2011 | 12:15
30 og 40 km hámarkshraði á sama stað
Bann án viðurlaga á Suðurgötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2011 | 10:35
Minnir mig á hvað Hitler sagði um Danmörk
Segir Merkel vilja nota Ísland sem fordæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.7.2011 | 11:08
IKEA útgáfa af neyðarbrú úr áli
Ég efast ekki um að Vegagerðin muni vinna af fullum krafti við að byggja brú, sem jafnvel klárast innan við tvær vikur.
Vegna þess að þetta getur alltaf komið fyrir aftur og jafnvel annars staðar á landinu væri ágætt að hafa tiltæka neyðarbrú sem hægt væri að flytja á staðinn og setja saman á skömmum tíma. Sumir vilja fá sér brú eins og Bandaríski herinn er með. Mér datt í hug að nýta ál sem er framleitt hérlendis. Hjá Straumsvík er framleitt ál með mismunandi íblöndunarefni eftir því hvað það á að nota það í. Þeir eru etv. með nægjanlega sterkt ál fyrir brú. Margir íslendingar eru miklir hugvitsmenn og mætti hafa samkeppni um að hanna brú, sem flytja má ósamsetta á vettvang og setja þar saman, svipað og IKEA húsgagn. Mót fyrir slíka brú verða auðvitað geymd þannig að hægt er að steypa nýja brú með skömmum fyrirvara.
Ætla að selflytja fólk yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)